Séra Jón

Helgi Már Barđason mun sakna Sir John Hurt. Frábćr leikari međ skemmtilegt andlit og dásamlega hrjúfa og sérstaka rödd. "Nakinn, opinber starfsmađur", "Fílamađurinn", drekinn í sjónvarpsţáttunum um galdramanninn Merlín... allt sem ţessi mađur gerđi var afbragđ. Og örlög hans í "Alien" eru auđvitađ flestum í fersku minni. Ég átti ţví láni ađ fagna ađ sjá hann á sviđi í Lundúnum fyrir áratug eđa svo. Ţá lék hann í verkinu "Heroes" ásamt Richard heitnum Griffiths og Ken Stott. Ţađ var stórkostleg kvöldstund međ stórkostlegum leikurum. Hvíli karl í friđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband