Afi

Nú er ég orðinn afi. Mikið verður gaman að fá barn í fangið sem hægt er að spilla og skila svo til foreldranna þegar eitthvað fer úrskeiðis ;) Já, það verður gaman í afahlutverkinu!


Bloggfærslur 6. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband