Stuldur

Ţú skalt ekki stela. Svo einfalt er ţađ.


Lýđskrum og hvatvísi

Grein Láru Magnúsardóttur sagnfrćđings um sögu úrrćđisins uppreistar ćru í Fréttablađinu og á Vísi er allrar athygli verđ. Sömuleiđis umfjöllun Arnars Ţórs Jónssonar lögfrćđings um lýđskrum, sem birtist í Fréttablađinu í dag. Hvatvísin og hugsunarleysiđ eru Íslendings eđliđ og ţingmenn ţar ekki undanskildir, ţví miđur. Til allrar hamingju er til fólk sem ţorir ađ hafa sína skođun og rökstyđja hana, ţó ađ hún megi sín lítils ţegar múgurinn ţyrlar upp moldviđri og lćtur svo ófriđlega ađ framkvćmda- og löggjafarvaldiđ sér sitt óvćnna.

Hćst glymur í tómri tunnu.

Stórforstjórar og auđjöfrar, sem ollu mörgum Íslendingum miklu fjárhagstjóni á sínum tíma en eru nú landsins mestu besservisserar og hreykja sér hátt, eru hins vegar ekki góđ skemmtun.

Sú tunna er býsna tómleg líka.


Málsháttur dagsins

Mörg er búmanns raunin.


Böl

Gamlar, ónákvćmar og jafnvel beinlínis rangar fréttir eru böl sem ekki virđist vera hćgt ađ bćta, ţökk sé límingu ţeirra á veraldarvefinn ţar sem ţćr standa í allri sinni vitleysu um ókomna framtíđ.


Rok

Ţađ má alltaf treysta ţví ađ ţegar vindurinn er ekki ađ hrella Íslendinga ţyrli ţeir upp moldviđri međ ţví ađ búa til storm í vatnsglasi. Hvenćr ćtlum viđ ađ hćtta ađ lesa bara fyrirsagnirnar, hrópa upp yfir okkur af hneykslun (hvort sem viđ höfum efni á ţví eđa ekki) og mynda okkur skođun í hvelli, sem síđan stendur óhögguđ hvađ sem tautar og raular? Öll "umrćđa" í ţessu kjánalandi er í formi upphrópana. Mikiđ erum viđ leiđinleg ţjóđ.


Kristófer frá Krossi

Helgi Már Barđason brá sér á tónleika međ Christopher Cross í gćrkvöldi og skemmti sér ljómandi vel.


Fólk í erfiđleikum

Nafnlausar svívirđingar segja allt um sendandann, ekkert um viđtakandann. Ţađ er mín skođun, sem ég heiti Helgi Már Barđason.


Kveđja

Helgi Már Barđason fékk einkar fallega kveđju í dag frá manni sem hann ţekkir nánast ekki neitt. Mikiđ óskaplega er heimurinn stundum indćll - en bara stundum :)


Einţykkt fólk

Nú á ađ kvikmynda Sjálfstćtt fólk. Líklega verđur ţverhausnum Bjarti breytt í einhvers konar hetju. Annars selst ţetta tćplega.


Lögregluţjónn

Lögregluţjónn.

Ekki lögreglumađur.

Starfsheitiđ var ekki valiđ ađ ástćđulausu á sínum tíma.

Nú gleyma ţjónarnir unnvörpum ţjónustuhlutverki sínu og ţá fer illa.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband