Arnarnesvogur og Elliðaárvogur?

Heitir vogurinn ekki Arnarvogur? Mig minnir endilega að það hafi mér verið kennt. Sömuleiðis að frændi hans héti Elliðavogur en ekki Elliðaárvogur, eins og stundum sést á prenti. Kannski bara vitleysa í mér ...
mbl.is Leit hætt við Arnarnesvog
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Oddný Lára Eiríksdóttir

Ég fyldist með þessari leit út um stofugluggann hjá mér en stóð í þeirri trú að verið væri að leita í Kópavogi, aðallega Arnarnesmegin...

Ég er líklega svona illa að mér í íslenskri landafræði, vissi ekki af Arnar- eða Arnarnesvogi þó ég horfi á hann á hverjum degi

 Oddný Lára.

Oddný Lára Eiríksdóttir, 17.1.2010 kl. 00:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband