3.6.2007 | 12:01
Agnavíma?
Á mbl. is birtist í dag frétt um ađ ítalskir vísindamenn hafi fundiđ kókaínagnir í loftinu í Róm. Ţéttni ţeirra er víst mest í miđborginni, einkum í grennd viđ La Sapienza-háskólann. Einnig fundust merki um efni sem er í maríjúana og hassi, nikótín og koffín.
Hér er náttúrlega komin ódýr og góđ lausn fyrir fátćka fíkla. Kannski rekst mađur á snusandi fólk í kringum Háskólann á Akureyri nćstu daga, í leit ađ ofurlitlum vímuvotti?