Ernir Leví

Jæja, þá hefur afastrákurinn, sem fæddist þann 6. janúar, fengið nafn. Hann var skírður í Glerárkirkju sunnudaginn 25. febrúar og fékk nafnið Ernir Leví. Afi er ánægður með það. Langamma piltsins og föðursystir heita Erna og langafinn hinum megin hét Örn. Vel til fundið. Þessi elsku ljúfur er yndislegur og ég hlakka til að spilla honum af eftirlæti...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband