1.8.2007 | 23:12
Jón
Ég horfđi á Bráđavaktina á RÚV í kvöld og ţađ er í frásögur fćrandi, ţví ađ ţátt úr ţeirri syrpu hef ég ekki séđ í nokkur ár. Í ţćttinum lék gestahlutverk John nokkur Mahoney, sem margir muna vel eftir síđan hann lék Martin Crane, pabba Frasiers. Í ţćttinum fór Mahoney međ hlutverk homma, draggdrottningar sem átti mikiđ veikan mann. Mikiđ déskoti gerđi karl ţetta vel. Ég vissi svo sem ađ hann vćri góđur leikari, hann var skemmtilegur í Frasierţáttunum og hefur leikiđ vel í ýmsum bíó- og sjónvarpsmyndum, en ţarna sýndi hann á sér hliđ sem ég vissi ekki ađ hann ćtti til. Ţegar ég fór ađ hnýsast á netinu kom í ljós ađ hann er Breti(!), hann kýs fremur ađ leika á sviđi en í kvikmyndum og hann var enskukennari áđur en hann gerđist leikari.
Mikiđ er ég feginn ađ John Mahoney ákvađ ađ skipta um starf.
Athugasemdir
Sammála.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 3.8.2007 kl. 17:56