8.9.2007 | 12:58
Vanmáttur
Stundum finn ég sárt til vanmáttar míns og fákunnáttu ţegar ég les fréttirnar. Ég veit til dćmis ekkert hvađ um er ađ vera í viđskiptafrétt sem nýlega birtist á mbl.is undir fyrirsögninni Flöggun barst of seint. Ég skil ekki fyrirsögnina, enda hefđi ég aldrei ímyndađ mér ađ "flöggun" gćti borist eitthvert. Ég skil fréttina svo ađ Landsbankinn hafi auglýst sölu eđa stćrt sig af henni, enda er ţađ eina merkingin sagnarinnar flagga sem ég kann, fyrir utan ţađ ađ skjóta upp fána.
Ég vissi ekki ađ til vćru flöggunarskyld viđskipti, en á ţau er minnst í fréttinni. Vonandi eru ţau í samrćmi viđ auglýsinga- eđa fánalög.
Sem betur fer er mér ekki um megn ađ viđurkenna vanmátt minn gagnvart flöggun og fréttum af henni. Annars vćri ég í vondum málum.
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |