6.11.2007 | 15:20
Ja, hvur akkodinn
Ég varđ aldeilis bit ţegar ég las ţetta, en líklega er átt viđ sölu á ferlinum, ţ.e.a.s. ađ Garth Brooks hafi nú selt fleiri plötur en Elvis gerđi međan hann lifđi. Textinn gefur ţađ raunar til kynna. Hugsanlega er átt viđ Bandaríkin eingöngu ţó ađ ţađ sé ekki tekiđ fram. Ţetta er kannski ekki eins ótrúlegt og ţađ sýnist í fyrstu, ţví ađ Brooks er óhemjuvinsćll vestanhafs og hefur veriđ ţađ í marga áratugi. En aldrei hebbđi ég nú samt trúađ ţví ađ hann Garđar frá Lćk skyti sjálfum Presley skolla fyrir skut.
Garth Brooks orđinn söluhćrri en Elvis | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta kemur mér ekki á óvart. Alveg ótrúlegt hversu kántrítónlist selst hér vestra. Ef ég man rétt er t.d. Shania Twain söluhćsta kona allra tíma og toppar Madonnu og ţessum popppíum. Ţegar ég flutti til Kanada hafđi ég aldrei heyrt minnst á fröken Twain.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.11.2007 kl. 18:53