Bhúttó

Vođalega er mađur orđinn meyr međ aldrinum. Mér brá ţegar ég las ađ Benazír Bhúttó hefđi veriđ myrt og uppgötvađi fljótlega ađ ég tók tíđindin bara býsna nćrri mér. Mér finnst ég nú ekkert sérstaklega gamall - rétt skriđinn af unglingsárunum, raunar - en á minni stuttu ćvi hafa ćđi margir ţjóđarleiđtogar veriđ myrtir eđa teknir af lífi í ţessum heimshluta. Mál er ađ linni. Ég held ađ fallin sé merk og mćt kona sem hefđi gert heiminn betri, hefđi hún fengiđ ađ lifa lengur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband