4.6.2008 | 09:43
Ekki ný bóla
Það teljast varla tíðindi þótt íranskir ráðamenn vandi Bandaríkjastjórn ekki kveðjurnar. Það væru eiginlega meiri fréttir ef þeir slepptu því.
Það er synd að þessar tvær stórþjóðir skuli ekki geta átt vinsamlegri samskipti. Ef til vill finnur nýr Bandaríkjaforseti leið til að milda þau.
Forseti Írans harðorður í garð Bandaríkjastjórnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
http://www.svd.se/opinion/brannpunkt/artikel_318558.svd
Hér er bréf forseta Írans til Bush frá 2006. Það er á ensku, en því fylgir ekki máli hvort svar hafi fengist. Allavegana hefur svarsbréf Bush´s verið birt. Svaraði hann?
ee (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 12:20
Ath. á að standa: Allavegana hefur svarsbréf Bush´s ekki verið birt.
ee (IP-tala skráð) 4.6.2008 kl. 12:23