1.10.2008 | 11:55
Brćla á bílastćđinu
Á minni stuttu leiđ ađ biđstöđ strćtisvagnsins í morgun gekk ég framhjá tveimur bílum, sem mannlausir voru í gangi á bílastćđi fyrir framan hús eigenda sinna.
Annar var nýlegur, japanskur stórjeppi, hinn gamall fólksbíll.
Ţađ var slydduhraglandi en frostlaust.
Eftir ađ ég var kominn út úr mengunarbrćlunni velti ég fyrir mér hvers vegna svona lagađ tíđkađist ennţá hér á landi voru.
Fólksbíllinn gengur áreiđanlega fyrir bensíni, en ég hélt ađ sú tíđ vćri löngu liđin ađ rćsa ţyrfti jeppa međ dísilvélar nokkru fyrir áformađa brottför.
Ţola eigendur ökutćkjanna illa kulda? Eđa nenna ţeir ekki ađ klćđa sig almennilega?
Hvađ gera ţeir ţá ţegar vetrar fyrir alvöru?
Blessađir mennirnir.