4.10.2008 | 14:02
Æsispennandi kvöld í vændum
Hugmyndaauðgi manna hjá ríkissjónvarpinu eru engin takmörk sett.
Í kvöld hefur göngu sína "nýr" þáttur sem ber hið frumlega heiti "Gott kvöld". Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn (til hvers að fá nýtt fólk þegar hægt er að nota starfsmenn sem hafa gert þetta mörgþúsund sinnum?) og fyrsti gesturinn er álíka frumlegur og heitið: Bubbi Morthens.
Ég held vart vatni af spenningi.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- arnar valgeirsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Einar Bragi Bragason.
- Elfar Logi Hannesson
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Ingi Jónsson
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Gunnur B Ringsted
- Halldór Pétursson
- Hallur Magnússon
- Heiða
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Seljan
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Huld S. Ringsted
- Inga Dagný Eydal
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Isis
- Jens Guð
- Jónas Helgason
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Þór Benediktsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Letilufsa
- Margrét, Fanney og Patrekur
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Millablog
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Óli Björn Kárason
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- SeeingRed
- Signý
- Sigurjon Einarsson
- Sigurjón Þórðarson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Vefritid
- Þorleifur Ágústsson
- Þór Gíslason
- Örlygur Hnefill Örlygsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 49982
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er afar frjótt
Hólmdís Hjartardóttir, 4.10.2008 kl. 14:32
En svo reydist þetta vera skratti velheppnað hjá henni Ragnhildi. Miklu skemmtilegra en ég átti von á.
kv.
es
Eyjólfur Sturlaugsson, 6.10.2008 kl. 22:24
Nei, Bjarni, það er bara svo oft búið að bjóða okkur upp á sama þáttinn og sömu tónlistarmennina. Gamalt vín á gömlum belgjum, illa dulbúnum.
Var ekki eins hrifinn af þættinum og þú, Lói. Þunnur þrettándi, líkt og margir textar Bubba.
Helgi Már Barðason, 7.10.2008 kl. 14:18