Gegnsýrđur

Ég held ég ćtti ađ fara ađ gera eitthvađ annađ en fylgjast međ fréttum.

Á vefnum í dag las ég fyrirsögn ţar sem fram kom ađ enn vćri veriđ ađ leita ađ íslenskri krónu. Ţegar ég hafđi sett upp réttu gleraugun kom í ljós ađ leitađ var ađ íslenskri konu.

Rétt fyrir fréttir í kvöld heyrđi ég sungiđ á íslensku í útvarpinu: "Ég held ég hafi gengiđ of lágt." Ég var búinn ađ hlusta á ţessa laglínu margoft ţegar ég áttađi mig á ţví ađ söngvarinn taldi sig hafa gengiđ of langt.

Ég ćtla ađ setjast niđur í kvöld, gleyma öllum fréttum og horfa á góđan krimma. Vona bara ađ viđfangsefni lögreglumannanna verđi ekki fjárglćfrar og fjármálasukk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnur B Ringsted

Ég held ţađ sé nú bara hollt fyrir heilsuna núna ađ fara í fréttabindindi í nokkra daga.

Gunnur B Ringsted, 9.10.2008 kl. 12:17

2 identicon

Sćl heillin .. hálfur formađur heilsar hálfum formanni .. takk fyrir skrifin góđ

Guđríđur

Guđríđur Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 18:39

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband