Orðabrengl?

Ég var spurður að því fyrir skemmstu hvort ég héldi að stjórnmálamenn væru þessa dagana að rugla saman hugtökunum endurnýjun og endurnýting.

Mér varð svarafátt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband