Fylki?

Undarlegt ţótti mér ađ sjá flokkinn "Fylki Bandaríkjanna" í bođi í spurningaţćttinum Útsvari í kvöld. Mér var ungum kennt ađ í Bandaríkjunum vćru engin fylki. Ţar vćru hins vegar 50 ríki. Ţess vegna héti landiđ Bandaríkin, ekki "Bandafylkin".

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband