Viðbrögð

Góður maður hnippti í mig í dag og glotti í kampinn. Hann sagði viðbrögð ríkisstjórnarinnar við tillögum Tryggva Þórs Herbertssonar um bætt kjör almennings eindregið benda til þess að í þeim væri töluvert vit. Sjálfur hefði hann lítið vit á stjórnmálum, hvað þá efnahagsmálum, en hann væri eldri en tvævetur og hefði oft séð þetta áður.

Ég hafði ekki leitt hugann að því að það væri mögulegt að stjórnmálamenn hugsuðu svona. Skyldi kunningi minn hafa rétt fyrir sér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband