Skop og harmur

Kostulegt, óborganlegt - en jafnframt stórfurđulegt - var ađ hlusta á Steingrím J. Sigfússon koma sér fimm sinnum hjá ţví ađ svara spurningu Kristjáns Más Unnarssonar í fréttum Stöđvar 2 í kvöld um stefnu VG gagnvart olíuvinnslu á Drekasvćđinu. Spurningin var ekki flókin. Skyldi vera hćgt ađ sjá viđtaliđ einhvers stađar í heild, óklippt?

Skelfilegar voru hins vegar fréttirnar af ţví sem Steingrímur J. sagđi um Icelandair og framtíđ ţess austur á Egilsstöđum. Ég verđ ađ játa ađ ţađ setti ađ mér talsverđan ugg.

Verstar og óhugnanlegastar voru ţó fréttirnar um hruniđ, sem í vćndum er, ef marka má Sigmund D. Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins. Og hrikaleg eru ţau tíđindi, ef sönn eru, ađ ríkisstjórnin hafi vitađ ţetta allt saman um hríđ en hafi ćtlađ sér ađ leyna almenning ţessu fram yfir kosningar.

Erum viđ ađ fara úr öskunni í eldinn á áttatíu dögum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband