18.4.2019 | 22:43
Garfunkel
Ég fór á tónleika međ Art Garfunkel í kvöld. Hann er orđinn lúinn, blessađur karlinn, lotinn í herđum og röddin farin ađ gefa sig. Ég hafđi reyndar heyrt ađ hann vćri búinn ađ spilla í sér röddinni međ stórreykingum. Hann söng mörg ţekkt lög og talađi vel um sinn gamla félaga, Paul Simon.
Garfunkel tók nokkur lög međ syni sínum, sem er 28 ára og heitir James Arthur (eđa Arthur yngri). Ţvílíkur söngvari. Hann er enn betri en karl fađir hans var - ef ţađ er ţá hćgt.