Emil óskast

Fólk má hafa sína skođun á Samherja. Ég ţekki ekki til ţar á bć og dćmi ekki. Hins vegar er ég ekki međ öllu ókunnugur Ríkisútvarpinu, sem nú hundskammar sína eigin siđanefnd og ver brotlegan mann međ kjafti og klóm.

Útvarpsstjóri er tiltölulega nýtekinn viđ embćtti og er trúlega enn ađ fóta sig. Mig grunar ađ forveri hans í starfi hafi ekki haft mikiđ vit á útvarpi. Ţeim er ţví báđum nokkur vorkunn. Hins vegar er ég ađ verđa nćsta viss um ađ fréttastjóri sjónvarpsins er ekki starfi sínu vaxinn.

Ég sakna Andrésar Björnssonar og séra Emils. Ţeir hefđu aldrei leyft Ríkisútvarpinu ađ lenda í ţessari stöđu.

Auk ţess legg ég til ađ Bogi verđi látinn hćtta ađ lesa fréttir. Hann er fínn fréttamađur, en hörmulegur lesari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband