Hinn eini sanni seppi

Á níunda áratugnum vann ég nokkur sumur á leiklistardeild útvarpsins, eins og hún hét ţá, og man ađ eitt leikritiđ sem ég fćrđi til spjaldskrár hér „Hinn eini sanni seppi“. Ekki man ég neitt um ţetta leikrit, en annađ verk var eftir Tom Stoppard og hét „The Dog It Was That Died“ eđa „Ţađ var hundurinn, sem varđ undir“. Ég man líka eftir leikritinu Frost á stöku stađ, en sá Frost var enginn annar en lögregluforinginn ágćti. Svo má ég ekki gleyma eigin afrekum á sviđi útvarpsleiklistar, en ég sagđi nokkrar setningar í leikriti sem hét „Gráir hestar“. Leikstjóri var Erlingur E. Halldórsson, bróđir Baldvins, sem nú er nýlátinn. Međ mér í ţessu fína verki voru stór nöfn - Sigríđur Hagalín, Ţorsteinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir og fleiri.

Mér varđ allt í einu hugsađ til rakka, hesta og fleiri dýra eftir ćvintýriđ um hann Lúkas, sem reyndar stendur enn. Skelfileg múgsefjun og hrođaleg upplifun fyrir aumingja piltinn sem lenti í ţví ađ vera sakađur um hundsdráp og fá yfir sig líflátshótanir og hvađeina. Ţetta er bara eins og í amerískri hasarmynd. Dómstóll götunnar lćtur ekki ađ sér hćđa. Og lćtur sér ekki segjast heldur. Ţađ er á svona stundum sem ég skammast mín svolítiđ fyrir ađ tilheyra mannkyninu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

hver var ţađ aftur sem sagđist ţykja meira og meira vćnt um hundinn sinn eftir ţví sem hann kynntist fleira fólki... en eftir hvern var hinn eini sanni seppi?? og ef ţađ var erlent, hvađ hét ţađ á frummálinu?

en ţađ er ekki gott ađ eiga heima á stökustađ, alltaf él eđa frost.

arnar valgeirsson, 17.7.2007 kl. 22:04

2 Smámynd: Helgi Már Barđason

Ég fór ađ kanna máliđ og ţá kom í ljós ađ Hinn eini sanni Seppi er líka eftir Tom Stoppard, en hvuttar eru honum greinilega hugleiknir. Ţađ heitir á frummálinu The Real Inspector Hound.

Helgi Már Barđason, 18.7.2007 kl. 10:41

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband