Gamlar plötur

eltannjonStundum kemur yfir mig löngun og ţörf til ađ hlusta á plötur sem ég hef ekki snert lengi. Undanfarna daga hef ég til dćmis veriđ ađ hlusta á gamlar LP-plötur međ Elton John, sem ég hef haft mćtur á í marga áratugi, enda hef ég fyrirgefiđ honum flest. Ţađ er kannski helst diskóplatan frá '79 eđa ţar um bil sem mér gengur illa ađ hlusta á, en ég er nú svo skýtinn ađ mér finnast allar ađrar plötur međ karlinum góđar. Líka ţćr "lélegu".

Ég hef ađallega veriđ ađ hlusta á plötur Eltons frá ţví seint á 8. áratugnum og ţeim níunda. Sumir kalla ţetta niđurlćgingartímabiliđ hiđ fyrra (ţađ seinna kom víst á tíunda áratugnum ţegar hann sendi frá sér, í kjölfar vinsćlda Konungs ljónanna, nokkrar rólegheitaplötur sem spekingar töldu ekki bera vitni um mikinn listrćnan metnađ). Í mínum eyrum á Elton John sér ekkert niđurlćgingartímabil. Mér finnst hann alltaf góđur. Og á ţessum plötum, sem vissulega eru frábrugđnar ţví sem hann gerđi í upphafi ferils síns og svo nú á allra síđustu árum, eru fínustu lög. Ţau eru ekki öll jafngóđ, enda varla hćgt ađ ćtlast til ţess, en ţessi tímabil Eltons eru ađ mínu áliti vanmetin og gimsteinarnir úr smiđju hans fleiri en margir vilja vera láta.

Ég fór sćll og glađur á tónleika Eltons á Laugardalsvelli fyrir sex árum eđa svo. Ég fór ţađan sćll og glađur líka. Einhverjir hafa veriđ ađ býsnast yfir ađ ţessir tónleikar hafi veriđ lélegir. Ekki veit ég hvađ menn vilja. Hvađ er betra en Elton einn međ píanóinu sínu? Hann var í fínu formi, karlinn, og ţó ađ ég hafi gaman af ađ sjá og heyra hann rokka (hann gerir alltof lítiđ af ţví nú orđiđ, blessađur) finnst mér hann ekki síđri ţegar hann situr einn viđ flygilinn sinn og syngur međ sínu nefi.

Elton er frábćr. Líka ţegar hann er "lélegur". Ţađ er ekki öllum gefiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband