31.10.2007 | 13:33
Karlsvagninn
Verða þá sérstakir vagnar fyrir karla? Hvað þá um hommana? Eða eru engir slíkir þarna frekar en í Íran? Er öruggt að konurnar verði óhultar fyrir fjölþreifnum lesbíum? Segið mér að þessi frétt sé grín ...
Einungis fyrir konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- arnar valgeirsson
- Atli Rúnar Halldórsson
- Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Benedikt Sigurðarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Einar Bragi Bragason.
- Elfar Logi Hannesson
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Eyþór Ingi Jónsson
- Gísli Tryggvason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Guðrún Vala Elísdóttir
- Gunnur B Ringsted
- Halldór Pétursson
- Hallur Magnússon
- Heiða
- Helgi Hrafn Halldórsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Seljan
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Huld S. Ringsted
- Inga Dagný Eydal
- Ingimar Björn Davíðsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Isis
- Jens Guð
- Jónas Helgason
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Þór Benediktsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Letilufsa
- Margrét, Fanney og Patrekur
- María Harðardóttir og Þorsteinn Narfason
- Millablog
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Óli Björn Kárason
- Pálmi Guðmundsson
- Pálmi Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- SeeingRed
- Signý
- Sigurjon Einarsson
- Sigurjón Þórðarson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Vefritid
- Þorleifur Ágústsson
- Þór Gíslason
- Örlygur Hnefill Örlygsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 49982
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef ekki trú á að það sé mikið um að konur séu að áreita karlmenn þarna þeim til ama...þess vegna engin þörf á sér vagni fyrir þá... veit ekki með hommana, hvort þeir verða fyrir áreiti...þeir gætu þá bara fengið að vera í vagni með konunum...en kannski yrði það til þess að "áreitararnir" breyttust snögglega allir í homma ...þetta er of flókið....
Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2007 kl. 15:27
Ég hef aldrei heyrt að það væri vandamál að lesbíur áreiti aðrar konur í lestum...hins vegar hefur áreiti og óvelkomin athygli karlmanna gagnvart konum í almenningsfarartækjum verið þekkt frá öndverðu og er alls engin ný bóla.
Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2007 kl. 15:30
Þetta var nú bara sagt í hálfkæringi ... það er auðvitað skelfilegt ef vandamálið er svo alvarlegt þarna austur frá að konurnar þurfi að fá sérstaka vagna til að fá frið fyrir kynferðislegri áreitni. Í kjaftfullum lestarvögnum er vandamálið án efa mjög algengt ... og karlmenn verða svo sannarlega fyrir áreitni líka, hvort sem það er nú frá konum eða körlum. Um lesbíska áreitni veit ég minna. En það er ljóst að einföld lausn er ekki til á svona vandamálum og það er nú meinið.
Helgi Már Barðason, 31.10.2007 kl. 16:06