Færsluflokkur: Bloggar
18.12.2007 | 08:52
Hvar var Kjartan?
![]() |
París móðgaði tvo strumpa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2007 | 12:45
Samdráttur sem segir sex
15.12.2007 | 14:28
Hroki og hleypidómar
Ég á það til að verða alveg ægilega hrokafullur. Dæmi aðra villt og galið og finnst allt fáránlegt, sé það öðruvísi en mér finnst að það eigi að vera.
Svo gerist stundum eitthvað sem verður til þess að upp rennur fyrir mér ljós og ég læknast af hrokanum - um stund.
En hann er lævís, helvískur.
Ég fylltist til dæmis hroka þegar ég sá hrokann í bloggaranum sem fann ráðamönnum þjóðarinnar allt til foráttu yfir því að hafa ekki tjáð sig og gripið strax til aðgerða í máli stúlkunnar sem lenti í hremmingunum á Kennedyflugvelli. Bloggfærslan var skrifuð fáeinum klukkustundum eftir að stúlkan ritaði sína bloggfærslu og því óvíst að ráðamenn hafi svo mikið sem verið búnir að frétta af málinu.
Svo hugsaði ég með mér að svona mætti ég ekki hugsa. Með því að hneykslast á því hvað bloggarinn var hrokafullur í garð ráðamannanna sem voru svo hrokafullir að hafa ekkert gert í máli stúlkunnar var ég sjálfur orðinn hrokagikkur - enn á ný - og byrjaður að dæma.
Dæmið ekki, sagði góður maður, til þess að þér verði ekki dæmdir.
Ég reyni. En mikið asskoti er það erfitt.
13.12.2007 | 15:31
Ekki Fríða litla?
Það fyrsta, sem mér datt í hug þegar ég sá fyrirsögnina, var að loksins væri hún fundin, hún Fríða litla, ljúf með augun fögur, djúp og blá, sem dansaði jenka fyrir hann afa sinn forðum.
![]() |
Lipurtá fannst í Skutulsfirði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.12.2007 | 11:23
Sökudólgurinn
![]() |
Ísskápur á flugi í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.12.2007 | 08:46
Legóvopn
![]() |
Kennt að smíða byssur úr Lego-kubbum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.12.2007 | 18:14
Og líka Andrés!

![]() |
Guðir hindúa boðaðir í dómsal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.12.2007 | 21:31
Gefum hasarnum frí
![]() |
Rólegur dagur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.12.2007 | 08:14
Kátt í höllinni
![]() |
Ganga skaðlegri en akstur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.12.2007 | 21:21
Séns
Gefum strætó séns. Hleypum honum í gegn þar sem hann þarf að taka vinstri beygju á erfiðum gatnamótum. Og gerum honum ekki erfitt fyrir með því að beygja án þess að gefa stefnuljós. Nemum staðar fyrir aftan vagninn rétt á meðan hann er að beygja af stæði inn á götu.
Strætisvagnastjórar þurfa að fylgja stífri áætlun. Leyfum þeim að njóta forgangs. Það bætir geð þeirra og samvisku okkar.